Posts Tagged frystir

Ísing í ísskáp eða frysti

Við áttum við það vandamál að stríða að það safnaðist alltaf ísing í frystinn okkar, við þurftum endalaust að vera að skrapa innan úr honum því að annars varð frystirinn alveg ónothæfur. Svo fann sonur okkar það út hvar ísinn er geymdur 😉 Í tilefni af því þá fórum við í Ikea og keyptum okkur svona barnalæsingu.

Ég veit ekki hvort að þessi festin fæst á Íslandi en hún amk varð til þess að frystirinn er alltaf mjög vel lokaður og það safnast ekki lengur ís í hann.

Færðu inn athugasemd