Fyrir lausmjólka mæður

Ef þú átt við það vandamál að stríða að þú ert of lausmjólka og/eða með sárar geirvörtur þá er hægt nota vitawrap (klessuplastfilmu) til að hjálpa.

Þú klippir út 5 cm x 5 cm stóran bút af filmunni, svo kreistirðu út smá mjólk og nuddar henni yfir geirvörtuna, setur svo plastið yfir og strekkir vel. Svo seturðu brjóstainnlegg í brjóstahaldarann.

Mjólkin er sótthreinsandi og filman stoppar mjólkurflæðið.

Ein athugasemd »

  1. Harpa said

    Já þetta er sniðugt, ég gerði þetta þegar ég var með sár, ljósan mín mælti með því. Reyndar sagði hún mér að þvo geirvörtuna og þurrka áður en ég setti plastið yfir.

RSS feed for comments on this post · TrackBack URI

Færðu inn athugasemd