Posts Tagged vitawrap

Fyrir lausmjólka mæður

Ef þú átt við það vandamál að stríða að þú ert of lausmjólka og/eða með sárar geirvörtur þá er hægt nota vitawrap (klessuplastfilmu) til að hjálpa.

Þú klippir út 5 cm x 5 cm stóran bút af filmunni, svo kreistirðu út smá mjólk og nuddar henni yfir geirvörtuna, setur svo plastið yfir og strekkir vel. Svo seturðu brjóstainnlegg í brjóstahaldarann.

Mjólkin er sótthreinsandi og filman stoppar mjólkurflæðið.

Comments (1)