Vaxlitir á veggjum

Til þess að hreinsa burtu óvelkomin vaxlitaverk af veggjunum er hægt að nota venjulegar blautþurrkur til að nudda litinn í burtu.

Einnig er hægt að nota WD-40 en þá þarf að þrífa það af með uppþvottalegi.

Ein athugasemd »

  1. Helga Jóns said

    Mér hefur reynst best að nota tannkrem til að ná burt vaxlitum af mánlningu. Bera vel á blettinn og leyfa tannkreminu að þorna þrífa síðan af með volgu vatni og þá hverfur liturinn

RSS feed for comments on this post · TrackBack URI

Færðu inn athugasemd